Körfuboltamót yngra árs!
Jó.
Fyrsta körfuboltamót yngra ársins verður á morgun niður í Langó.
(við vitum að laugarlækjaskóli er að fara á Reyki en þeir verða bara með næst)
En planið er svona:
Mæting: kl.11.00.
Hvar: Inn í Langholtsskóla.
Búið: kl.12.45.
Koma með: Innanhúsdót (+ körfuboltastöff) + 100kall + towel.
Liðin:
Miami Heat: Anton Sverrir - Kristján Orri - Daði Þór.
L.A. Lakers: Arnþór Ari - Þorleifur - Davíð Þór.
San Antonio Spurs: Daníel - Árni Freyr - Sindri.
New York Knicks: Kristján Einar - Jóel - Mikael Páll.
Phoenix Suns: Anton Helgi - Arnar Kári - Stefán Tómas.
Keppt verður að sjálfsögðu á tvær körfur.
Leiktíminn er 2*4 mín.
Dómarar sjá alfarið um dómgæslu.
Troðslukeppni þjálfara.
Verðlaun fyrir fyrsta sætið.
Vonum að allir komist.
See ya on da court!
pippen, nash, iverson og jordan.
5 Comments:
totally gay picture what are you gays
kidding
bíddu var Egillb í ljósum? .is
Það er nokkuð ljóst að enginn af ykkur fjórum hefur séð ljósabekk
all natural baby!
Post a Comment
<< Home