Sunday, April 30, 2006

Úrtökuæfing!

Sælir.

Á mánudaginn fer fram sérstök úrtaksæfing fyrir leikmenn fædda
1992 og spila með liðum í Reykjavík.

Við þjálfarar völdum Ingimar, Daníel Ben og Jónas úr okkar flokki í Þrótti
og mæta þeir sprækir á þessa æfingu á morgun.

Aðalástæðan fyrir þessari æfingu er að velja á 14 leikmenn sem kemur til með að
keppa fyrir hönd Íslands í Helsinki í sumar á sérstöku móti fyrir þennan aldurshóp.

Strákarnir eiga pottþétt eftir að standa sig vel og vera Þrótti til sóma.

- - - - -

2 Comments:

At 7:25 AM, Anonymous Anonymous said...

jess ég var valinn :P

 
At 10:39 PM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju strákar

 

Post a Comment

<< Home