Sunday, April 30, 2006

Til eldra ársins!

Jó.

Hún Lára Helen íþróttafulltrúi bað mig að heyra í ykkur í sambandi við sumarvinnuna ykkar (sem örugglega allir ykkar ætlið að skella ykkur í).

En Þróttur þarf hjálparhönd við Íþróttaskólann í Laugardal í sumar. Allir þeir sem vilja eiga möguleika á því að fá vinnu í sumar en þurfa að sækja um sumarstarf grunnskólanemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur. Svo mun Lára Helen og þau niður í Þrótti fá lista frá þeim og velja síðan af þeim lista.

Nemendur í 8. bekk mega vinna í 25 daga á tímabilinu 12. júní til 4 ágúst. Nemendur skrá sig á heimasíðu skólans sem er: www.vinnuskoli.is. Skráningartími er til 12. maí 2006

Sem sagt endilega skrá sig sem fyrst :-)

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home