Monday, May 01, 2006

Körfuboltamótið!

Jamm.

13 strákar létu sjá sig í körfuna í morgun
þannig að mótið taldi fjögur lið.

Tekin var tvöföld umferð og fóru leikar þannig:

1.sæti: San Antonio Spurs
2.sæti: Phoenix Suns.
3.sæti: New York Knicks.
4.sæti: Miami Heat.

MVP: Arnþór Ari.

R auða: Anton Sverrir.

Bið þá sem gleymdu að henda á mig 100kalli á næstu æfingu.
Annars bara stuð, þrátt fyrir smá uppákomu, svo tekur eldra
árið mót bráðum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home