1.maí!
Sæler.
Afsakið hvað þetta kemur seint. En vona að menn hafi chillað jafn vel og við. En á morgun, mánudag, ætla allir að hreyfa sig:
- Yngra árið tekur körfuboltamót niður í Langó kl.11.00 (sjá betur á síðustu færslu).
- Eftirtaldir keppa við Fylki á Fylkisvelli. Mæting kl.13.15 upp í Árbæ - keppt frá kl.14.00 – 15.15:
Anton/Snæbjörn - Arnar Már – Arnar Páll – Viktor - Atli Freyr – Einar Þór – Jakob Fannar – Ágúst Ben – Bjarki Þór – Flóki – Davíð Hafþór – Gunnar Björn – Hreiðar Árni – Jónmundur – Pétur Dan - Starkaður – Tumi – Óskar.
- Eftirtaldir æfa kl.16.00 - 17.15 á gervigrasinu: Bjarki B, Bjarmi, Aron Ellert, Bjarki Steinn, Símon, Gylfi Björn, Ástvaldur Axel og Guðlaugur.
- Eftirtaldir mæta á sérstaka æfingu upp í Egilshöll kl.18.00 fyrir ´92 úrval leikmanna í Reykjavík: Ingimar, Jónas og Daníel Ben.
Vona að allt sé í orden.
Ingvi og co.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home