Sunday, March 12, 2006

Treyjur!

Sælir.

Bara ein létt tilkynning!

Nennið þið að athuga hvort það leynist keppnistreyja heima hjá
ykkur sem ætti að vera í settinu okkar.

Takið eina góða leit! Við þurfum að hafa tvö góð sett klár áður en
Reykjavíkurmótið hefst.

Ok sör.
.is

0 Comments:

Post a Comment

<< Home