Sunday, March 05, 2006

Mánudagurinn 6.mars!

Jebba.

Mánudagur að detta inn. Alla veganna tvennt sem maður getur
hlakkað til: Æfing og Lost!

Yngra árið æfir kl.15.00 á tennisvellinum.

Eldra árið æfir kl.16.00 á gervigrasinu.

- - - - -

- Á morgun fá þeir sem mættu best í janúar loksins verðlaunin sín. Við fáum viku í viðbót til að telja febrúar!
- Á morgun fá svo allir plan vikunnar, og skráningarblað fyrir æfingaferðirnar í mars.
- Um næstu helgi eru síðustu æfingaleikirnir fyrir Rvk mótið.
- Um næstu helgi er líka Herrakvöld Þróttar. Þið ætlið að hjálpa mér og draga pabba
ykkar og vin hans á það - ekki spurning.
- Ég meina hvor úlpann er að gera betra mót???

3 Comments:

At 2:20 PM, Anonymous Anonymous said...

Úlpann sem Arnar Páll er í er flottust

 
At 4:50 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki í dag, smá bólginn.

 
At 6:05 PM, Anonymous Anonymous said...

er þetta keppni um óþjálfaralegustu úlpuna?...þetta er nánast einsog að koma í gallabuxum!

 

Post a Comment

<< Home