Þriðjudagurinn 7.mars!
Heyja
Í dag, þriðjudag, erum við búnir að panta stóra salinn niður í Þrótti og ætlum að horfa saman á Barcelona – Chelsea kl.19.30 á sýn. Gulli ætlar að “plögga” græjurnar, sjoppann verður opinn með tilboðumog við tippum á leikinn! Þetta er engin skylda – eina reglan er að þeir sem mæta á staðinn, mæta til þess að horfa á leikinn og njóta hans. Ok sör!
Í dag er líka ( að öllum líkindum) síðasta inniæfingin í Höllinni - kl.15.00 - 16.110. Það er áfram alveg frjáls mæting þannig að ekkert stress.
Á miðvikudaginn æfir svo yngra árið kl.16.30 á gervigrasinu eins og vanalega – en eldra árið tekur útihlaup og sund og er mæting kl.16.30 hjá þeim niður í anddyri Laugardalslaugar.
Vona að allt sé skýrt.
Sjáumst hressir,
Ingvi og co.
2 Comments:
hæ heyrðu vara búin að gleyma þessaru æfingu út af því að það er vanalega ekki æfing á þridjudögum var að muna eftir heni núna
úpps tók ekki eftir að það væri frjáls mæting annars hefði ég nú ekki commentað þarna fyrrir ofan....
Post a Comment
<< Home