Saturday, March 04, 2006

ATH!

Sælir.

Það var smá brillering á miðanum í gær.
Smá klikk með tímasetningar:

- Leikurinn í dag (laug) er kl.17.30 (þannig að það er mæting 16.45 niður í Þrótt).

- Leikurinn á morgun (sun) er kl.14.30 (þannig að það er mæting 13.40 niður í Þrótt).

- Æfingin er svo á venjulegum tíma.

Vona að þetta skili sér - ég tek líka smessið á etta.
.is

5 Comments:

At 9:46 AM, Anonymous Anonymous said...

Er æfing hjá þeim í dag sem voru að keppa í gær(laugardag)
Kv. Jónas

 
At 10:33 AM, Anonymous Anonymous said...

ég kem alveg örugglega of seint á æfingu af því ég þarf að mæta í messu

kv flóki

 
At 12:07 PM, Anonymous Anonymous said...

klukkan hvad er æfingin a sunnudag aftur? tyndi midanum heima...

david hafthor

 
At 3:36 PM, Anonymous Anonymous said...

úff hvað þetta eru óferskar færslur...

 
At 10:46 PM, Anonymous Anonymous said...

skiptir eingu með æfingunna i morgunn, var hvort sem er i messu klukkan 11:00

david hafthor

 

Post a Comment

<< Home