Friday, March 10, 2006

Helgarfrí!

Heyja.

Fín æfing í dag - góð mæting og menn stóðu sig vel. Kiddi lúkkaði
líka svaðalega með brúnkukremið sitt! Gleymdi reyndar að láta þá á
eldra hlaupa aðeins sem ekki komust á miðvikudaginn! Þeir ná því bara upp
í næstu viku.

En það er helgarfrí hjá okkur - já man ekki eftir síðan það gerðist síðast.
eða að það hafi gerst!! En hafið það bara massa gott - vinnið handboltamótið
- kíkið í bíó - og svo verða menn að ákveða hvort þeir kíki upp á Fylkisvöll á
sunnudaginn kl.4 að horfa á Egil og Kidda, eða kíkja á Liverpool-Arsenal heima í stofu!!

Verð massa ánægður að hitta pabba ykkar á Herrakvöldið annað kvöld! Býð þeim upp
á sprite.

Sjáumst svo hressir á mánudaginn.
Ingvi og co.

1 Comments:

At 8:08 PM, Anonymous Anonymous said...

hey Ingvi hreiðar hérna pabbi kemst ekki hann er að vinna
kv Hreiðar

 

Post a Comment

<< Home