Friday, March 03, 2006

Konukvöld Þróttar!

Sælir strakar.

Herna er auglysing um konukvöld Þróttar sem er i kvöld.
Soldið seinir að lata þetta inn :-(

en endilega latið muttu eða systu vita!

- - - - -

Konukvöld Þróttar verður haldið
föstudaginn 3.mars í Þróttaraheimilinu.
Kvöldið verður glæsilegt í alla staði, þemað er Salsa.

Húsið opnar klukkan 19:00 og matur verður klukkan 19:30 í boði verður Mexikóskt hlaðborð.

Guðrún Árný Karlsdóttir mun koma og syngja nokkur lög. Einnig verður Salsakennsla til að koma okkur öllum í stuð. Síðan verður dansað frameftir öllu.
Einnig verður happadrætti með mörgum veglegum vinningum.


Miðinn er á 3.600 kr. Miðapantanir eru í síma 580-5900. Einnig er hægt að nálgast miða í Þróttaraheimilinu. Athugið einungis er hægt að greiða með peningum!
Allir að mæta!!

Kvöldið er til styrktar 2. og Meistaraflokks kvenna í knattspyrnu


- - - - -

Mexíkóskt hlaðborð

Mexíkanskt salat hússins með brauðteningum og osti

Kjúklingaburrito með salsasósu og guacamole
Heitur grænmetisréttur með tortillakökum
Kjötsósa í taccóskeljum
Mexíkómarineraðar kjúklingalundir á spjóti.
Ostafylltur jalapeno með salsasósu
Laukhringir Mexíkano
Nachos með salsa og sýrðum rjóma
Quesedillas með BBQ svínarifjum
Tómatsalat og blönduð brauð

0 Comments:

Post a Comment

<< Home