Helgarplanið!
4.flokkur kk
Knattspyrnufélagið Þróttur
Helgin 4 – 5.mars!
Leikmenn
Það keppa tvö lið við Aftureldingu um helgina – aðrir æfa á venjulegum tíma á sunnudaginn – og keppa svo í næstu viku.
Það styttist svo í æfingaferðir hjá okkur – en þær verða í sitthvoru lagi (eldra ár/yngra ár) seinnipartinn í mars.
Hafið það svo gott um helgina.
Koma svo Ingó í idolinu.
Aju,
Þjálfarar
- - - - -
- Leikur v Aftureldingu - Laugardagurinn 4.mars - ATH: Mæting kl.16.45 niður í Þrótt – Spilað kl.17.30 – 19.00 – Mæta með allt dót!
Anton – Snæbjörn – Jónas – Ingimar – Bjarmi – Bjarki B – Bjarki Steinn – Bjarki Þór – Jakob Fannar – Gylfi Björn – Ástvaldur Axel – Símon - Árni Freyr – Kristján Einar – Arnar Kári. Hugsanlega fleiri!
- Leikur v Aftureldingu – Sunnudagurinn 5.mars - ATH: Mæting kl.13.40 niður í Þrótt – Spilað kl.14.30 – 16.00 – Mæta með allt dót!
Kristján Orri – Kristófer – Ævar Hrafn – Atli Freyr – Guðlaugur – Viktor - Arnþór Ari – Stefán Tómas – Jón Kristinn – Daði Þór – Úlfar Þór – Kormákur – Daníel I.
Hugsanlega fleiri!
- Æfing á sunnudaginn kl.11.30 – 13.00 hjá öllum öðrum!
Þeir sem ekki komust á æfinguna í dag (fös) mega endilega heyra í mér,
.is - 869-8228
2 Comments:
Kom ekki á æfingu í dag..var að drepast í maganum !
kv Arnar Páll
Ætlarðu að skrifa um HK leikinn?
Post a Comment
<< Home