Sun - leikir v Fylki!
Jó jó.
Flottir í dag. Vantaði samt nokkra, endilega láta mig vita hvort þið séuð ekki klárir á morgun. Þeir sem skráðu sig í talninguna í Bónus mæta svo klárir í hana í kvöld kl.18.30. Spyrjið um Svein Einarsson - hann passar vel upp á ykkur :-)
Svo bara leikir morgundagsins. Alles klar - veit að menn undirbúa sig vel og mæta klárir til leiks. Svona er planið:
- Sun - A lið v Fylki - Mæting kl.13.00 niður í Þrótt - keppt frá kl.14.00 - 15.15:
Hörður Sævar - Vésteinn Þrymur - Sveinn Andri - Andri Már - Birkir Már - Stefán Pétur - Njörður - Jökull Starri - Páll Ársæll - Anton Orri - Jón Konráð - Jovan - Elvar Örn - Daði - Daníel L - Breki.
- Sun - B lið v Fylki - Mæting kl.14.30 niður í Þrótt - keppt frá kl.15.20 - 16.30:
(Varamenn í A liði) + Kristófer Karl - Árni Þór - Jónas Bragi - Aron Brink - Arnar P - Birkir Örn - Björn Sigþór - Brynjar! - Andrés Uggi - Bjarni Pétur - Jón Kaldal - Þorkell - Daníel Þór! - Viktor Snær! - Logi! - Hörður Gautur
Muna eftir öllu dóti. Keppum væntanlega á Suðurlandsbrautinni. Hvetjum alla sem ekki eru að keppa að láta sjá sig og hvetja :-)
Sjáumst í banastuði,
Ingvi (8698228) - Teddi og Sindri.
- - - - -

4 Comments:
hvaðvar Diaby að gera ):
Haukur páll í lán í Norska liðið Alte IF
Haukur Páll Sigurðsson sem verið hefur einn besti leikmaður Þróttar á tímabilinu og Þróttur hafa komist að samkomulagi um að leikmaðurinn verði lánaður til Norska 1.deildarliðsins Alta IF.
Liðið er í baráttu um að komast í umspil um sæti í úrvalsdeildinni og situr sem stendur í 5.sæti 1.deilar.
Haukur er uppalinn Þróttari og hefur aldrei leikið fyrir annað félag, hann ásamt stjórn knattspyrnudeilar Þróttar hafa stefnt að því að hann leika erlendis og nú hefur gott tækifæri boðist. Haukur ætti að verða löglegur með Alta IF strax á mánudaginn og fer strax til þeirra og leikur því ekki meira með Þrótti á þessu tímabili. Við óskum Hauki alls hins besta í Noregi.
kv. kristjón geir
eigum við nokkurn séns í b ?
ja með jafntefli og sigri þa komumst við afram
Post a Comment
<< Home