Þrið!
Jamm.
Hvað segja menn. Línurnar eru eitthvað að skýrast varðandi úrslitakeppnina um næstu helgi. Set samt staðfestan keppnisstað og tíma inn á morgun.
Við ætlum að skipta hópnum upp í tvennt og æfa þannig í vikunni (þriðjudag og fimmtudag - frí miðvikudag). Hugsa vel um sig í vikunni - matarræði og svefn tipp topp. Mæta svo einbeittir á æfingarnar (gott að vera búinn að ákveða að laga eða bæta sig í einhverju áður en maður mætir). Við erum svo allir klárlega með sama lokamarkmið: Fara alla leið takk fyrir.
En planið á morgun, þriðjudag, fyrsta dag september mánaðar, er þá þannig:
A hópur - Æfing - TBR völlur - kl.16.15 - 17.30:
Andri Már - Anton Orri - Aron Brink - Árni Þór - Birkir Már - Daði - Daníel L - Elvar Örn - Hörður Sævar - Jovan - Jónas Bragi - Jökull Starri - Jón Konráð - Njörður - Páll Ársæll - Stefán Pétur - Sveinn Andri - Vésteinn Þrymur. Andrés Uggi - Breki - Jón Kaldal - Hörður Gautur.
B hópur - Æfing - Valbjörn- kl.16.00 - 17.15:
Aron Bjarna - Arnar G - Arnar P - Birkir Örn - Brynjar - Björn Sigþór - Guðmundur Örn - Gunnar Reynir - Heimir - Jakob Gabríel - Ólafur Guðni - Skúli - Bjarni Pétur - Daníel Þór - Hallgrímur Snær - Kári - Kristjón Geir - Kristófer Karl - Logi - Nizzar - Marteinn Þór - Pétur Jökull - Sigurður Þór - Sigurjón - Snorri Fannar - Sölvi - Viktor Snær - Ýmir Hrafn - Þorkell - Gabríel Ingi.
Tölum svo betur saman á æfingunum. En heyrið í okkur ef það er eitthvað.
Sjáumst ferskir,
Ingvi - Teddi - Sindri.
- - - - - -
6 Comments:
kemst ekki á æfingu í dag er búinn að vera veikur í dag og í gær:( en verð samt örugglega batnaður á morgun:)
kemsst ekki á æfingu er veikur :S
kv kristjón
hvar verða úrslitin í a liðum?
http://newsarse.com/2009/08/fifa-demand-gender-test-for-liverpools-torres/
Er Torres kona? haha
tores er ekki eina konan í liverpool
Post a Comment
<< Home