Sunday, June 07, 2009

Mán - leikur v KR + æfing!

Yess.

Einn leikur eftir í rimmunni v KR - einnig á KR-gervigrasi. Vona að allir séu klárir eftir gott helgarfrí. Fannst aðeins vanta upp á vinnsluna í síðasta leik (v fh) - bætum úr því á morgun, mánudaginn. Aðrir mæta svo á æfingu upp á "Sudda". Planið er svona:

- C lið v KR - Mæting kl.15.20 upp í KR heimili - keppt frá kl.16.00 - 17.15:

Kári - í markinu - Birkir Örn og Andrés miðverðir - Ólafur Guðni og Ýmir Hrafn bakverðir - Daníel Þór og Jónas Bragi á miðjunni - Pétur Jóhann og Logi á köntunum - Þorsteinn Gauti og Brynjar frammi. Varamenn: Nizzar - Sölvi - Sigurður Þ - Marteinn Þ - Pétur J - Kristjón G - Hallgrímur S.


- Æfing - Allir sem eru ekki keppa - Suðurlandsbraut - kl.15.45 - 17.15.

Alles klar í leikinn - mjög mikilvægt að menn mæti á réttum tíma, og með allt dót.
Heyrið í okkur ef það er eitthvað.

Sjáumst á morgun,
Ingvi - Teddi og Sindri.

- - - - -

3 Comments:

At 3:11 PM, Anonymous Anonymous said...

bíddu á aldrei að koma umsögn um leikina við KR?!!!!!

 
At 3:38 PM, Anonymous Hörður Gautur said...

hey
ég kemst ekki á æfingu í dag því að ég fékk bakhrindingu á íþróttadeginum í dag, lenti á bakinu og er alveg að drepast:(

 
At 7:50 PM, Anonymous Anonymous said...

slakaðu á hann hefur annað að gera!

 

Post a Comment

<< Home