Saturday, June 06, 2009

Spilastokkurinn!

Sælir strákar.

Afar sáttur við þá sem mættu í morgun - voru virkilega flottir. Veit að fleiri hefðu alveg verið til í að mæta - fá sjens seinna í sumar :-) Set mánudagsplanið inn á morgun.

En svona lítur spilastokkurinn út í augnablikinu - nokkrir eftir að draga (finnum út úr því). Held samt að jókerarnir komi til með að "lúkka" best! Stefnum á að setja þetta í prentun í næstu viku og fáum á sama tíma hve marga pakka þið viljið selja (á ca.1000kr og fá ca.700kr í vasann):

Hjarta:

Tvistur: Páll Ársæll.
Þristur: Pétur Jóhann
Fjarki: Bjarni (þarf að fara mæta eins og ljónið).
Fimma: Njörður.
Sexa: Aron Bjarna.
Sjöa: Þorsteinn Gauti.
Átta: Breki.
Nía: Jovan.
Tía: Ómar Þór (þarf að klára að skrá sig í heimasíðunni).
Gosi: Gabríel Ingi.
Drotting: Birkir Örn.
Kóngur: Pétur Jökull.
Ás: Skúli.

Spaði:

Tvistur: Hallgrímur Snær.
Þristur: Jónas Bragi.
Fjarki: Kristófer Karl.
Fimma: Björn Sigþór.
Sexa: Andri Már.
Sjöa: Aron Brink.
Átta: Arnar P.
Nía: Sigurður Þór.
Tía: Sölvi.
Gosi: Stefán Pétur.
Drotting: Jón Konráð.
Kóngur: Daði.
Ás: Þorkell.


Tígull:

Tvistur: Marteinn Þór.
Þristur: Logi.
Fjarki: Bjarki L.
Fimma: Ýmir Hrafn.
Sexa: Jakob Gabríel.
Sjöa: Hörður Sævar.
Átta: Daníel Þór.
Nía: Kristjón Geir.
Tía: Viktor Snær.
Gosi: Andrés Uggi.
Drotting: Snorri Fannar.
Kóngur: Hörður Gautur.
Ás: Daníel Levin.

Lauf:

Tvistur: Birkir Már.
Þristur: Erlendur.
Fjarki: Nizzar.
Fimma: Elvar Örn.
Sexa: Jón Kaldal.
Sjöa: Brynjar.
Átta: Anton Orri.
Nía: Jökull.
Tía: Sveinn Andri.
Gosi: Árni Þór.
Drotting: Kári.
Kóngur: Vésteinn Þrymur.
Ás: Ólafur Guðni.

Eftir að fá spil: Bjarni Pétur (tek etta á mig á fös- hélt að þú værir búinn) - Þorsteinn Eyfjörð - Gunnar Reynir - Benjamín - Sigurjón.


Jókerar:
Ingvi - Teddi - Sindri.

2 Comments:

At 12:03 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ Ingvi - hvenær er æfing á morgun ? Var að spá ef æfing hittir ekki á leikinn Fylkir-Stjarnan kl: 16:00 hvort við ættum allir að kíkja á þann leik ? Sveinn

 
At 12:26 PM, Anonymous ingvi said...

hey. Eigum C liðs leik kl.16.00 - og býst við að við verðum að æfa líka 4-6 (við að vinna til 4 og mfl æfingar 6)!! en góður punktur - þurfum að stúdera Stjörnuna, en eigum að þekkja fylkismenn.

 

Post a Comment

<< Home