Friday, June 26, 2009

Helgin!

Sælir piltar.

Örstutt og snöggt - helgarfrí skollið á.

Unnum Gróttu í A liðum í dag 4-2 en B liðs leikurinn endaði í 0 - 0 jafntefli - við erum sem sé enn taplausir í A og B í Íslandsmótinu :-) Ítarlegt um leikina um helgina. Svo tókum við líka hressa æfingu í C liðum á "suddanum".

Mánudagurinn verður "busy" hjá okkur því A og B liðið keppa v FH á heimavelli (kl.17.00 og 18.20) en C liðið klárar rimmuna v Gróttu (kl.16.00 á gervigrasi gróttu). Hugsa vel um sig um helgina, undirbúa sig - vona að allir séu heilir og klárir á mán.

Hafið það annars massa gott.
Auglýsi betur mfl leikinn v Fylki á sunnudaginn (boltasækjarar og svoddann).
Pís,
Ingvi, Teddi og Sindri (alveg kominn tími að hann láti sjá sig).

- - - - -

1 Comments:

At 1:57 AM, Anonymous Anonymous said...

Ég kemst ekki, er ad fara í bústað í viku á sunnudaginn. -aron brink

 

Post a Comment

<< Home