Helgin!
Sælir meistarar.
Hefði verið nett að hafa æfinguna lengri í dag, enda aðstæður snilld. Tökum það á okkur. En nóg að vera um helgina hjá eldra árinu: æfingaferð til Grindavíkur.
Allir eiga að vera komnir með hefti, en ef ekki þá bara bruna í sigluvoginn (nr.5, þar sem kallinn á heima) og sækja einn. Eða smessa á mig og ég meila hann á ykkur!
Þessir mæta klárir kl.12.30 niður í Þrótt á morgun: Andri Már - Anton Orri - Arnar P - Aron Bj. - Aron Br. - Árni Þór - Birkir Már - Björn Sigþór - Brynjar - Daði - Daníel L - Elvar Örn - Gunnar Reynir - Jökull - Jovan - Jón Konráð - Njörður - Ólafur Guðni - Stefán Pétur - Sveinn Andri - Vésteinn.
- - - - -
Ætla að hafa sparkvallaræfingu hjá yngra árinu á sunnudaginn kl.12.00 - 13.15, þeir mæta sem komast :-) Fáránlega hressir 3.flokks strákar taka æfinguna. Á mánudögum setjum við svo yngra árs æfingaferðina á fullt.
Heyrið í mér ef það er eitthvað.
Annars bara stemmning.
Góða helgi.
Ingvi (8698228) og Teddi og Sindri.
- - - - -
3 Comments:
Hvenær koma liðin: D ef það eru fleiri en eitt??
kem orugglega aðeins of seint a sparkvallaræfinguna eða kemst ekki :s
sparkvallaræfing ? hvar verður hún haldin ? Laugarnesskóla ? Fatta ekki alveg ......
Post a Comment
<< Home