Fös - foreldrabolti!
Já.
Í kvöld (föstudag) er loksins komið að foreldraboltanum:

Einar segist ætla fara illa með Breka í kvöld, en Breki segir að "gömlu" eigi ekki "break":
- Foreldrabolti - Allir - Gervigrasið - kl.17.45 - 19.30.
Við ætlum sem sé að breyta aðeins til og taka leik við þá foreldra, forráðamenn, (eldri) systkini og sætar frænkur sem “eru í standi” og eru til í smá bolta :-) Það er ekkert mál ef engin kemst, þá komið þið bara sjálfir :-)
Við munum spila frá kl.17.45 til kl.19.00 (þ.e. ef keppendur duga svo lengi) og eftir leikina er ætlunin að gæða sér á grilluðum pylsum við félagasheimilið eða upp í stúku. Allt ætti að vera búið um kl.19.30.
Bara koma með 500kr fyrir pullum, meðlæti (tómatsósa ofl) og drykkjum. Þeir foreldrar sem væru til í að vera grillmeistarar endilega smessa á Ingva (869-8228).
Við munum spila á 3-4 litlum völlum, annað hvort í blönduðum liðum eða aldursblönduðum, fer eftir þátttöku.
Sjáumst öll massa spræk í kvöld.
Ingvi, Teddi og Sindri.
p.s. það er svo helgarfrí strákar - nýta hana í eitthvað fjör :-)
- - - - -
7 Comments:
Ohh er veikur . En Pabbi er hvort sem er ekki á landinu þannig við gerum þetta aftur seinna er það ekki ?
hey - jú klárlega. aftur í vor. en kíkir í pullur ef þú ert ekki of slappur!
já kannski . ekki mjög líklegt samt
mamma og pabbi eru upptekin :(
aron brink
hey - það er ekkert mál ef engin kemst frá ykkur - þið komið alla veganna (og þau sem ekki komast í dag koma bara næst :-)
Kemst ekki á æfingu á eftir því að ég er að fara í afmæli,,komst ekki í gær því að ég fór á handboltaæfingu,, og komst ekki á þriðjudaginn því að ég fór að horfa á meistaradeildina á einhverjum pub : D Stefni bara að því að koma á mánudaginn ;)
hæ hæ
Var að koma úr jarðaförini hans afa, svo ég kemst ekki.
Post a Comment
<< Home