Wednesday, March 11, 2009

Fim - aukaæfing!

Sælir kjappar.

Vona að menn á eldra ári skemmti sér vel á árshátíðunum sínum - yngra árið væntanlega að horfa á meistaradeildina :-)

Við ætlum að taka aukaæfingu á morgun, fimmtudag. Svo er foreldraboltinn klár á föstudaginn, þ.e. ef þið minnið gamla settið á að mæta og komið þeim á staðinn í réttu dressi! Svo er staðfest helgarfrí. En svona er planið:

- Fimmtudagur - Hlaup + teygjur - Allir - Mæting í réttu dressi niður í Þrótt kl.15.30 - Búið ca.17.00.

- Föstudagur - Foreldrabolti - Allir - Gervigrasið - kl.17.45 - 19.00.

Sjúkraþjálfarinn kemst reyndar ekki í heimsókn til okkar á morgun, en kallinn lofar hressum teygjum og liðleikaæfingum niður í júdósal eftir skokkið.

Verið svo duglegir að herja á fólk með klósettpappírinn :-)
Sjáumst hressir.
Ingvi, Teddi og Sindri.

- - - - -

8 Comments:

At 11:32 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu (fim) er að fara í sænsku á nákvæmlega sama tíma

 
At 12:25 PM, Anonymous Anonymous said...

Andri Már er í skólanum til kl. 15:30 og svo er fermingarfræðsla kl. 16:30-18:00

 
At 2:07 PM, Anonymous Anonymous said...

er útihlaup?

 
At 2:20 PM, Anonymous Anonymous said...

fermingafræsla hjá mér

 
At 2:25 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki heldur, er í fermingafræðslu.

 
At 2:27 PM, Anonymous Anonymous said...

ekkert mál strákar, guð gengur fyrir, það er bara þannig. og jamm, tökum útihlaup í blíðviðrinu og svo inn í teygjur og svoddann.

 
At 4:47 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu

nonni

 
At 9:12 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu því ég er að fara í piano tima kl.18:00

kv. kristofer

 

Post a Comment

<< Home