Friday, March 20, 2009

Fös!

Sælir drengir.

Sorrý hvað þetta kemur seint - en það er æfing hjá öllum í dag, föstudag, á venjulegum tíma. Skiptum okkur samt eldri - yngri. Gami tekur eldri og módelið tekur yngri! Vona að það verði dúndur mæting (en veit af handboltagaurum á selfossi og yngra árinu í laugó í "ekuru" fjöri).

- Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.15.30 - 16.45.

- Afhending á klósettpappírnum - kl.17.00 fyrir framan Þrótt.

Stutt og "snörp" æfing. Eftirtaldir leikmenn á eldra ári eru beðnir að heyra í mér sem fyrst og láta mig vita hvort þeir ætla í æfingaferðina um helgina: Aron Br - Bjarki L - Birkir Már - Gunnar Reynir - Jakob - Jovan - Pétur Jóhann - Skúli - Vésteinn - Þorsteinn Eyfjörð.

Náðum ekki setja leik á í dag fyrir yngra árið, en hugsanlega í byrjun næstu viku.

Kem svo með planið um ferðina í dag.
Veðrið í gríninu, ég mæti í stutterma.

Sjáumst hressir,
Ingvi og Teddi.

- - - - -

6 Comments:

At 12:11 PM, Anonymous Anonymous said...

ég breki og benni komumst ekki á æfingu vegna skemmtidagskráar í skólanum ístaðin fyrir reyki.

 
At 1:20 PM, Anonymous Anonymous said...

kem ekki utaf mer er illt i bakinu og skemmti dotid i skolanum

 
At 1:22 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu vegna skemmtidagskráar í skólanum

kv. Nizzar

 
At 2:17 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu ídag því ég meiddist í hnénu í íþróttum í dag en mæti samt til að horfa á æfinguna

 
At 8:36 PM, Anonymous Anonymous said...

hvað kostar að fara i ferðina??

 
At 11:12 PM, Anonymous Anonymous said...

Komst ekki á æfingu í dag var að keppa í handbolta !

 

Post a Comment

<< Home