Monday, March 09, 2009

Þrið!

Sælir.

Nokkuð ánægðir með daginn í dag - vona að menn hafi lært eitthvað af töflufundinum hjá Tedda - svo var tekinn "snörp" (er það orð?) æfing hjá báðum árum. Við hittumst allir aftur á morgun, þriðjudag:

- Æfing - Yngra árið - Gervigrasið - kl.15.45 - 17.15.

- Létt upphitun + Fimleikar - Eldra árið - Fimleikasalurinn - kl.19.40 - 20.00.

- - - - - -


- Liverpool v Real Madrid - Allir - Stóri salurinn - kl.19.45 - 21.30.

Jamm, fyrsti fimleikatíminn hjá eldra árinu er á morgun - Mæta með útidót (í klefa 2) til að hita upp á undan - svo stullur til að nota inni (ekki skór). Við munum fara í alls þrjá tíma á mann og kostar hvert skipti 500kr - langbest er að leggja inn á mig (549-26-008228. kt:1902794219 - og setja nafnið undir skýringu) og vonandi komast menn í hvern einasta tíma þannig að þetta komi mönnum að notum.

Það er svo frjáls mæting að horfa á leikinn í meistaradeildinni , en mælum með að menn fjölmenni - búið að tengja allt niður í Þrótti :-)

Sjáumst á morgun,
Ingvi og Teddi.

p.s. Skoðið póstana/færslurnar hér á undan um æfingaferð eldra ársins og klósettpappírssölu!!

p.s. stefnum á foreldrabolta á föstudaginn kemur - minna gamla settið að taka daginn frá!!

- - - - - -

7 Comments:

At 2:22 PM, Anonymous Anonymous said...

Hey, hvenær á að mæta í dag, kl. 19:40 eða?
Kv. Andri Már

 
At 2:39 PM, Anonymous Anonymous said...

Jamm - mæting 19.40 niður í klefa 2.

 
At 3:41 PM, Anonymous Anonymous said...

Er þetta þá bara í 20 mín í fimleikum? :s
kv.Andri Már

 
At 5:07 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki í dag.. er veikur=(

 
At 5:58 PM, Anonymous Anonymous said...

ekki er þetta í 20min?=p


-Birkir =D

 
At 6:26 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég kem ekki í fimleikana út af meiðslunum

 
At 8:11 PM, Anonymous Anonymous said...

veit þetta kemur soldið seint en ég er með mikinn hausverk,held ég sé að verða veikur :( og kem þar af leiðandi ekki á æfingu:( kv aron bjarnason

 

Post a Comment

<< Home