Mið!
Sælir spaðar.
Sorrý hvað þetta kemur seint inn - en allt klassískt í dag, miðvikudag:
- Æfing - Eldra ár - Gervigrasið - kl.16.30 - 18.00.
Það verður vonandi met mæting - margir búnir að vera slappir og mæta vonandi klárir í slaginn í dag! Langó úr í Nema hvað :-( þannig að sú keppni truflar ekki æfingar fyrr en á næsta ári!
Teddi mætir fáránlega hress með ferskar æfingar í farteskinu!
Smessið á félagann og verið samfó.
Berjast,
Ingvi og Teddi.
- - - - -
3 Comments:
sælir. ef menn hætta ekki að skrifa undir annarra manna nöfnum þá fer ég í að finna út úr hvaða tölvu menn skrifa og fer í aðgerðir. það er reyndar ves en vel hægt. þannig að ég segi að þetta djók sé búið, finnum bara eitthvað annað. okey strákar.
http://visir.is/article/20090128/FRETTIR02/113003991
eru þetta Ingvi og Teddi?^^
hvaða djók?:O
Post a Comment
<< Home