Markmannsæfingar!
Jamm.
Það er loksins komin tími á markmannsæfingarnar strákar - tvær æfingar í viku og finnum við svo út hvort og hvaða æfingar þið hvílið á hjá okkur.
Markmannsþjálfarinn heitir sem sé Henrik Bödker, og er einnig markmaður meistaraflokks. Er danskur, talar líka fína ensku og smá íslensku, topp gaur.
Sem sé: Hörður Sævar - Vésteinn Þrymur - Skúli Arnar - Kristófer Karl - Kári - Klárir í slaginn :-)
Æfingarnar eru eftirfarandi:
- Þriðjudagar - Framvöllur - kl.15.00 - 15.45.
- Laugardagar - Framvöllur - kl.14.30 - 15.15.
Veit að þið grátið að fá ekki að skutla ykkur á mjúku gervigrasinu okkar! Mjög mikilvægt er að láta vita ef þið komist ekki - fæ gsm símann hans Henriks vonandi fljótlega þannig að þið getið látið hann beint vita. Ég fæ svo mætingarskjalið hans þannig að við höldum vel utan um þetta saman.
Fyrsta æfingin er næsta þriðjudag (27.jan).
Laters,
Ingvi
- - - - -
3 Comments:
Það er fermingarfræðsla í Laugarneskirkju á þriðjudögum kl 15:(
ah, læt eystein vita, finnum kannski eitthvað út úr því.
Kemst ekki á æfingu er veikur.
Post a Comment
<< Home