Sunday, December 28, 2008

Mætingar - des!

Jamm.

Kallinn búinn að telja - lítið mál að telja "old school" eins og í okt og nóv. En nýja aðferðin er algjör killer (þið vitið, með 0.7 og 0.9 og það allt). Verð að koma með það aðeins seinna - frúin þarf að finna upp einhverja formúlu í excel :-) Einnig kom hún ekki vel út fyrir marga. Þurfum aðeins að hugsa betur hvernig við högum henni í janúar.

En svona lítur desember út - dreifi þessu hugsanlega líka á fyrstu æfingunni í jan. Og ég minni á að ef einhver telur að sín tala sé vitlaus (getur alltaf gerst) þá það þarf bara eitt e-mail á mig (ingvisveins@langholtsskoli.is) og ég sendi ykkur strax nákvæmt skjal yfir allar ykkar mætingar.

Ok sör:


Eldra ár:

Topp sex:
12 skipti – 100% - Gunnar Reynir
11 skipti – 92% - Aron Bj.
11 skipti – 92% - Arnar P.
11 skipti – 92% - Birkir Már.
11 skipti – 92% - Jón Konráð.
11 skipti – 92% - Páll Ársæll.


Á mjög góðu róli:
10 skipti – 83% - Árni Þór
10 skipti – 83% - Sveinn Andri.
9 skipti – 75% - Anton Orri.
9 skipti – 75% - Birkir Örn.
9 skipti – 75% - Daníel L.
9 skipti – 75% - Njörður.
9 skipti – 75% - Ólafur Guðni.


Veikindi - Meiðsli – Aðrar íþróttir - ath:
8 skipti – 67% - Daði.
8 skipti – 67% - Elvar Örn.
7 skipti – 58% - Aron Br.
6 skipti – 50% - Björn Sigþór.
5 skipti – 42% - Brynjar.
5 skipti – 42% - Hörður Sævar.
5 skipti – 42% - Þorsteinn Eyfjörð.
4 skipti – 33% - Jovan.
4 skipti – 33% - Stefán Pétur.
3 skipti – 25% - Pétur Jóhann.
1 skipti – 8% - Bjarki L.


Nýbyrjaðir:
5 skipti – 42% - Jakob.
5 skipti – 42% - Jónas.
3 skipti – 25% - Andri Már.
1 skipti – 8% - Skúli.


Mæta sprækir í vor : Birkir Mar – Þorsteinn Gauti.

Yngra ár:

Topp fimm:
13 skipti – 100% - Breki.
13 skipti – 100% - Kristjón Geir.
13 skipti – 100% - Nizzar.
13 skipti – 100% - Ýmir Hrafn.
13 skipti – 100% - Þorkell.


Í mjög góðum málum:
12 skipti – 92% - Bjarni Pétur.
12 skipti – 92% - Daníel Þór.
12 skipti – 92% - Jón Kaldal.
12 skipti – 92% - Viktor Snær.
11 skipti – 85% - Andrés Uggi.
11 skipti – 85% - Kristófer Karl.
11 skipti – 85% - Marteinn Þór.
10 skipti – 77% - Hörður Gautur.
10 skipti – 77% - Logi.
10 skipti – 77% - Pétur Jökull.


Veikindi – meiðsli - útlönd:
8 skipti – 62% - Kári.
8 skipti – 62% - Sigurður Þór.
7 skipti – 54% - Benjamín.
6 skipti – 46% - Sölvi.
4 skipti – 31% - Sigurjón.


Ný byrjaðir / 5.fl leikmenn:
9 skipti – 69% - Gabríel Ingi.
6 skipti – 46% - Cephas.

Óvíst með þáttöku: Gunnar Valur

0 Comments:

Post a Comment

<< Home