Friday, December 19, 2008

Laug - jólamótið!

Sælir meistarar.

Og takk fyrir síðast - fínasta æfing og ágætt gúff á eftir. Frekar þröngt um manninn - eigum inni eitthvað fjör fljótlega á nýja árinu í stóra salnum, með eitthvað nett á skjánum. Kristjón og Daníel Þór tóku slánna í dag - og Viktor Snær, Þorsteinn og Nizzar tóku spilaleikinn. Á svo eftir að reikna út hinn leikinn (sem klúðraðist samt alveg út af hljóðinu).

Eldra árið er komið í jólafrí (fyrir utan jólamótið sunnudaginn 28.des). En yngra árið keppir á morgun, laugardag, seinni partinn upp í Egilshöll. Mætingarnar eru hér fyrir neðan - vonum að allir séu klárir. Mætum á réttum tíma og með allt dót og tökum vel á því, auk þess að hafa gaman:

– Mæting kl.16.10 upp í Egilshöll (örugglega merktur klefi handa okkur) – Keppum 16.48, 17.24 og 18.00: Kristófer Karl – Daníel Þór – Viktor Snær – Bjarni Pétur – Jón Kaldal – Hörður Gautur – Breki – Nizzar - Gabríel Ingi.

- Mæting kl.16.30 upp í Egilshöll (örugglega merktur klefi handa okkur) – keppum 17.06, 17.42 og 18.18: Kári – Þorkell - Benjamín – Sigurður Þór – Kristjón Geir – Ýmir Hrafn – Sölvi – Pétur Jökull – Marteinn Þór - Logi.

Komast ekki / Lítið mætt / útlönd: Andrés Uggi - Sigurjón - Cephas - Gunnar Valur.

Heyrið í okkur ef það er eitthvað.
Verðum í bandi, og sjáumst.
Ingvi og Teddi.

- - - - -

3 Comments:

At 8:37 PM, Anonymous Anonymous said...

erþetta ekki stórmörk og 7menn inná ?

 
At 10:58 PM, Anonymous Anonymous said...

hvað eru leikirnir langir ?

 
At 9:41 AM, Anonymous Anonymous said...

jamm, stór mörk og hálfur völlur. leiktíminn 1 * 18 mín held ég.

 

Post a Comment

<< Home