Jólamótið - yngri!
Jójó.
Yngra árið mætti hresst upp í Egilshöll í gær, laugardag. Stóðu sig þvílíkt vel og hefðu orðið taplausir ef massa langskot Nizzars hefði ekki farið í stöngina 3 sekúndum fyrir leikslok í síðasta leiknum!
Hér fyrir neðan eru úrslitin og markaskorarar. Eldra árið mætir svo ready sunnudaginn 28.des og klárar sína leiki. Liðin koma fljótlega eftir jól.
Arsenal v Liverpool í dag. Það hljóta allir að kíkja á hann. Við gömlu erum alla veganna massa spenntir fyrir leiknum - og nokkur veðmál í gangi!
Á morgun, mánudag, kemur svo smá heimavinna - svona aðeins til að halda sér við :-)
Verðum svo í bandi,
Ingvi og Teddi.
Jólamótið - Yngra ár:
C lið (4 stig):
v Fjölni 2: 1 - 1 (gabríel ingi).
v Víking: 3 - 0 (jón kaldal, gabríel ingi, nizzar).
v Fjölni 3: 0 - 1.
D lið (9 stig):
v Fjölni 2: 1 - 0 (benjamín).
v Víking: 1 - 0 (pétur jökull).
v Fjölni 3: 2 - 0 (logi, sigurður þór).
- - - - -
2 Comments:
hverjir unnu leikin sem klúðraðist
°Það var Fjölnir 3
Post a Comment
<< Home