Friday, December 26, 2008

Jólamótið - staðfest!

Jeps.

Jólamótið er á morgun, sunnudag, hjá eldra árinu upp í Egilshöll. Náum að sofa pínku út (samt ekki of lengi) því mæting er í kringum hádegi - borða góðann morgunmat, muna eftir öllu dóti, mæta tímanlega og svo klárum við dæmið saman. Þeir sem ekki eru búnir að melda sig verða að bjalla í mig eða Tedda í kvöld. En svona lítur þetta þá út:

- Mæting kl.11.30 upp í Egilshöll (finna klefa merktan okkur) - keppt frá 12.00 - 13.30 : Hörður Sævar - Anton Orri - Aron Bj. - Daði - Elvar Örn - Jón Konráð - Sveinn Andri - Njörður - Árni Þór - Birkir Már.

- Mæting kl.11.45 upp í Egilshöll (finna klefa merktan okkur) - keppt frá 12.20 - 13.50 : Aron Br. - Björn S - Gunnar R - Ólafur G - Jovan - Þorsteinn E - Brynjar - Pétur J - Arnar P - Birkir Ö - Daníel L - Stefán Pétur.

- Komast ekki / hvíla: Páll Ársæll - Bjarki L - Jakob - Jónas - Andri - Skúli.

Sjáumst eldhressir,
Ingvi (869-8228) og Teddi (824-7724).

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home