Friday, December 19, 2008

Fös - staðfest!

Sælir strákar.

Og massa afsakið hvað þetta kemur seint - svo sem lítil breyting, en hérna er þá planið í dag, föstudaginn 19.des:

- Síðasta æfing fyrir jól - Allir - Gervigrasið - kl.16.00 - 17.30.

- Pedsugúff og keppnir - Allir - Einhver salur niður í Þrótti - kl.17.45 - 18.30.

Æfingin sem sé hálfíma seinna en vanalega - Koma með 500kr fyrir pedsu og kók. Þeir sem vilja vera snyrtilegir geta kíkt í sturtu í klefa 2 fyrir gúffið. Stóri salurinn er ekki laus í kvöld þannig að við verðum að troða okkur í vídeóherbergið eða í rýmið fyrir framan júdósalinn - fiffum það.

Vona að allir komist þannig að við getum tekið nett 7 v 7 mót á æfingu. Nokkrar powerade keppnir verða (meðal annars asnalegasta íþróttapeysan og flottasta tæklingin á tedda)!

Sjáumst á eftir.
Ingvi og Teddi.

p.s. yngar árið svo klárt í jólamótið á morgun, laugardag, frá kl.16.00 - 18.30!

- - - - - -

3 Comments:

At 1:59 PM, Anonymous Anonymous said...

er hlaupa æfing

 
At 3:37 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki er enþá með hálsbólgu og kvef
kv Anton

 
At 3:40 PM, Anonymous Anonymous said...

hey, neip. ekkert hlaup (væri samt til í það). en kíktu endilega í pedsuna ef þú getur anton!

 

Post a Comment

<< Home