Laug - leikir v Gróttu!
Sælir strákar.
Tölfræðin er kominn inn - hér hér fyrir framan þennan póst.
En planið á morgun, laugardag, er sem sé þannig að við eigum tvo leiki við Gróttu á gervigrasinu þeirra - úti (þeir eru ekki komnir með innihöll). Leikirnir eru í fyrra fallinu, sem er bara nett, því þá eigum við allann daginn eftir í jólafjör (en kannski blóta einhverjir foreldrar okkur).
Svona lítur þetta þá út:
- Æfingaleikur v Gróttu - Mæting kl.9.30 út á Seltjarnarnes (íþróttahús Gróttu) - keppt frá kl.10.00 - 11.00:
Kristófer Karl - Páll Ársæll - Daníel L - Brynjar - Jónas - Jakob - Gunnar - Aron Br. - Arnar P - Birkir Örn - Ólafur Guðni - Bjarki L - Jón Kaldal - Daníel Þór - Viktor Snær - Bjarni Pétur.
- Æfingaleikur v Gróttu - Mæting kl.10.30 út á Seltjarnarnes (íþróttahús Gróttu) - keppt frá kl.11.00 - 12.00:
Kári - Þorkell - Sölvi - Logi - Breki - Nizzar - Sigurður Þór - Benjamín - Ýmir Hrafn - Andrés Uggi - Hörður Gautur - Kristjón Geir - Marteinn Þór - Pétur Jökull - Sigurjón - Cephas.
- Hvíla á morgun: Anton Orri - Aron Bj. - Árni Þór - Birkir Már - Njörður - Daði - Jón Konráð - Elvar Örn - Hörður Sævar - Skúli - Jovan - Sveinn Andri - Stefán Pétur - Björn Sigþór - Þorsteinn Eyfjörð - Pétur Jóhann - Gunnar Valur - Gabríel Ingi.
Stilla klukkuna rétt - taka góðann morgunmat og muna eftir öllu dóti (hlý föt innanundir takk fyrir + húfa og hanskar). Ef veðrið verður of kalt þá neglum við það á bloggið í fyrramálið og tökum "smesskeðju"! Finnst samt líklegast að það verði "game on"!
Sjáumst í þvílíku stuði,
Ingvi og Teddi.
- - - - - -
1 Comments:
gat ekki mætt, vekjaraklukkan hríngdi ekki.
kv.
kári
Post a Comment
<< Home