Friday, November 28, 2008

Jamm jamm!

Sæler.

Tókum Fram aftur í dag, og aftur í nístíngskulda. 10 mættu svo á netta æfingu á óvenju mjúku gervigrasinu (kaldhæðni). Og restin chillaði eða tók lærdóm!

Annars er frí hjá öllum á morgun, laugardag. Ef mönnum leiðist þá geta þeir skroppið upp í Egilshöll í fyrramálið (11.30) og kíkt á fyrsta æfingaleik mfl, við Val :-)

En annars sjáumst við hressir á sunnudagsmorgun (sjá líka lag eftir jón ólafs) í íþróttahúsi Palla, Loga og co.

Hafið það gott.
kv
ingvi og teddi

- - - - -

2 Comments:

At 7:04 PM, Anonymous Anonymous said...

hvernig fór leikurinn og hverjir skoruðu :D ?

 
At 11:50 PM, Anonymous Anonymous said...

gleymdi mér úti í dag

 

Post a Comment

<< Home