Mán ofl!
Jó.
Tókum vel á því í morgun - frekar nett að fá svona inniæfingar við og við. Vorum samt frekar ryðgaðir í innanhúsboltanum sjálfum. En það kemur nú fljótt, sérstaklega ef við kíkjum eitthvað á sparkvöllinn í framtíðinni.
- Menn ekvað að væla þannig að ég er búinn að uppfæra markahæstu mennina - hægt að sjá þá hér á síðunni til hægri.
- Einnig er ég búinn að "fiffa" símaskránna - og þar sést líka hverjir eiga eftir að skila miðunum góðu (ennþá!)
- Mætingarnar fyrir nóvember eru klárar og fáið þið þær á æfingu á morgun. Einnig ætlum við að dreifa desember dagatali og vonandi nýju reglu/mætingarplani sem við ætlum að prófa í des.
En venjulegir tímar á morgun, mánudag:
- Æfing - Yngra ár - Gervigrasið - kl.16.40 - 18.00.
- Æfing - Eldra ár - Gervigrasið - kl.18.00 - 19.20.
Sjáumst sprækir,
Ingvi og Teddi.
ps. vonum að það verði ekki svona kalt á morgun:
- - - - -
8 Comments:
ég kemst ekki á æfingu í dag mánudag
Heyrðu Ingvi .. það stendur að ég sé með fimm mörk í öllum mótum en ég er kominn með 7 !
4 í æfingaleikjum og 3 í haustmótinu.
-Aron Bjarnason
svaf yfir mig í gær
en er með ælupest i dag þannig kemst ekki á æfingu
reikningurinn ekki mín sterkasta hlið, en er búinn að redda essu. og oki óli og pétur, ekkert mál.
hey kemst ekki á æfingu í dag er að drepast í maganum.. kem á miðvikudaginn
Bjarki
eða kem kannski
var í messu á sun komst ekki þessvegna.
er veikur má eki fara út seigir pabbi :@:@
Hey Ingvi,ég kemst ekki á æfingu í dag (mánudag) er meiddur :(
Aron Brink
Post a Comment
<< Home