Fim - Laugar, eldri!
Já sælir.
Það ætti að vera klárt en við byrjum ekki í fimleikum fyrr en eftir áramót - Við heyrðum því í fólkinu niður í Laugum og þau buðu okkur að koma alla veganna einu sinni fyrir jól, og núna í spinning/þrek tíma.
Eldra árið fer á morgun, fimmtudag, en yngra árið eftir viku. Þetta er reyndar á sama tíma og handboltaæfing - þannig að menn sem fara á hana eru alveg löglega afsakaðir (fæ mætinguna hjá Óskari). Aðra hitti ég spræka í andyrinu í Laugum:
- Laugar - Spinning - Eldra árið - Mæting kl.14.50 - Búið ca.16.30.
Mætum á réttum tíma og trítlum saman niður í klefa. Kostar 500kr og muna eftir góðu innidóti. Hægt að kíkja í gufu eftir púlið!
Verið duglegir að láta þetta berast ef einhver er að gleyma sér.
Síja,
ingvi (spinning pro) og teddi (aldrei farið í spinning).
- - - - -
3 Comments:
má yngra l´ka koma með eldri í Laugar og líka með yngra
kemst ekki srrry
komst ekki í spinning því ég var veikur
get ég kannski farið með yngri bara??
kv.njörður
Post a Comment
<< Home