Sun - staðfest!
Sælir drengir.
Eitthvað nýtt? Sá engan kíkja á kallinn upp í Egilshöll, ekki einu sinni Tedda - komið bara næst (jev)!
En það er pínku breyting á morgun, sunnudag - Tökum sameiginlega æfingu á morgun þar sem slatti af eldri kóngunum eru í handboltafjöri - Verið duglegir að láta það berast - Tökum góðan þrekhring a la teddi og svo hörku 5 v 5.
- Innanhúsæfing - Íþróttahús Vogaskóla/MS - kl.10.00 - 12.00.
Ekki taka slugsið á etta strákar þótt þetta sé tíu og að orðið þrek komi fyrir! Ekki oft sem við fáum innanhúsæfingu. Mæta með allt dót (passa að skórnir séu ekki með svörtum sóla - bónusstig fyrir að mæta í ermalausum - og sekt að klikka á a towel).
Sí - ja,
Ingvi (5 v 5 sérfræðingur) og Teddi (fitness meistari oldboys ´07).
- - - - - -
5 Comments:
komst ekki á æfingu í dag (sunnudag)fór í kirkju með ömmu mömmu og bróður mínum þetta er siður í fjölskyldunni þegar aðventan byrjar :O)
towel hvað er það
Maður verður updeita mörkin í æfingaleikjum!!!
Blee. ég var fyrir norðan á skíðum svo að ég komst ekki á æfingu í dag (sunnud) :/ sjáumst á morgun :D
ekkert mál hörður, búinn að updeita nonni, vissi af þér palli. og towel:handklæði!
Post a Comment
<< Home