Friday, November 28, 2008

Æfingaleikur v Fram - fös!

Ó já.

Aftur var haldið á Framvöll og aftur var kuldinn mikill - mjög líkur leikur frá því í gær - menn stóðu sig vel og kláruðu verkefnið örugglega. Allt um það hér:

- - - - -
  • Hvaða leikur: Æfingaleikur v Fram - B lið.

Dags: Föstudagurinn 28.nóvember 2008.
Tími: kl.15.45 - 17.00.
Völlur: Framgervigras.

Dómarar: Aftur tók þjálfari Fram "etta" "sóló" - ánægður með hann.
Aðstæður: Aftur gríðarlega kalt úti en völlurinn náttúrulega góður.

Staðan í hálfleik: 8 - 0.

Lokastaða: 9 - 2.

Maður leiksins: Stefán Pétur.

Mörk: Stefán (5) - Logi (2) - Björn Sigþór - Þorkell.

Liðið: Skúli í markinu - Birkir og Þorkell miðverðir - Ýmir og Sölvi bakverðir - Aron Br. og Bjarki L á miðjunni - Arnar P og Logi á köntunum - Stefán og Björn frammi. Varamenn: Kári - Sigurður Þór - Pétur Jóhann og Nizzar.

Frammistaða:

Slugs - tökum etta á okkur!

Almennt um leikinn:

Slugs - tökum etta á okkur!

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home