Helgin - leikur, jóladagur þróttar og bíó!
Já.
Það er nóg að gera um helgina. Vorum að enda við að klára góðann leik v Aftureldingu á gervigrasinu okkar (lokastaða 8-3 okkur í vil). Set planið hér fyrir neðan, yngra árið keppir á morgun v Fram - og svo mun ég ítreka sunnudaginn betur á morgun!
- Laug: Æfingaleikur v Fram - Mæting hjá öllu yngra árinu kl.10.15 niður í Framheimili - keppt frá kl.10.45 - 12.00 á gervigrasinu þeirra. Mæta á réttum tíma - Muna eftir öllu dóti (hlý föt). (láta vita ef þið komist ekki).
- Sun: Jóladagur niður í Þrótti frá kl.13.00 - 18.00: Jólatrésala, heitt kakó og piparkökur, enski boltinn á stóra skjánum, kór kemur í heimsókn, ljósmyndasamkeppni og jólamarkaður. Allir að mæta!
- Sun: Bíóferð flokksins á myndina "The Day the Earth stood still". Stefnum á kl.16.00. Set lokaplan og verð með þetta á morgun.
Ok sör.
Vona að allt sé skýrt.
Ingvi og Teddi.
p.s. eftir helgina ættu nánast allir að vera komnir með 10 happdrættismiða og 3 geisladiska til að selja - Stöndum okkur þar!
- - - - -
1 Comments:
ég kemst ekki á leikinn í dag er veikur :(
Post a Comment
<< Home