Sunday, November 02, 2008

Mán!

Sæler.

Jæja, bara einn leikur eftir hjá okkur í Haustmótinu (c lið v ír um næstu helgi) - einhver önnur lið eiga eftir að keppa (kr v fylki) þannig að um næstu helgi ræðst hvar við endum í riðlunum.

En það er æfing á morgun, mánudag, samkvæmt plani:

- Æfing - Yngra ár - Gervigrasið - kl.16.40 - 18.00.

- Æfing - Eldra ár - Gervigrasið - kl.18.00 - 19.40.

Seinna í vikunni ætlum við svo að reyna að hafa smá fund með ykkur, fara yfir veturinn, markmið, áherslur ofl. Einnig styttist í keilumót flokksins :-)

En við sjáumst hressir á morgun.
Minni menn svo á sláarkeppnisverðlaun!
Ingvi og Teddi.

- - - - - - -

5 Comments:

At 11:56 PM, Blogger Daði said...

kemst ekki á morgun ætla ná mér úr meiðslunum

 
At 1:59 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu þvi ég er að fara i afmæli hjá strák i minum bekk

 
At 3:07 PM, Anonymous Anonymous said...

ef C vinnur í báðum riðlum hvað gerist þá ?

 
At 4:50 PM, Anonymous Anonymous said...

Er að keppa í handbolta, kemst ekki á æfingu
Höddi

 
At 10:30 PM, Anonymous Anonymous said...

Komst heldur ekki á æfingu var að keppa

 

Post a Comment

<< Home