Friday, October 03, 2008

Nýja tímabilð að byrja!

Sælir.

Þessi síða er vöknuð aftur!
Byrjum á því að auglýsa fyrstu æfingar 4.flokks karla tímabilið 2008 - 2009:


- Yngra árið (´96 - 7.bekkur) - Föstudagurinn 3.okt - Gervigrasið - kl.16.00 - 17.00.

- Eldra árið (´95 - 8.bekkur) - Föstudagurinn 3.okt - Gervigrasið - kl.17.00 - 18.00.


Verið massa duglegir að láta þetta berast.
Býst við léttri "snjó-tækl" æfingu - klæða sig vel!

Svo skýrist allt annað í dag :-)
Sé ykkur,
Ingvi og co.

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home