Þriðjudagur!
Sæler.
Mikla leikjahrinan er á enda. Menn eru búnir að standa sig vel í undanförnum leikjum. Vonandi festist sigurfílingurinn í mönnum. En á morgun stillum við aftur saman strengi, æfum allir saman, þið fáið plan fyrir næstu vikur og við endum á gúffi:
- Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.16.00 - 17.20.
Egill, danmerkurfarar og aðrir sem lögðu leið sína í fríhöfnina síðustu vikur mæta vonandi með ekvað gúff (engin pressa samt) og ég plögga frissa, tuma eða álíka ferskan svaladrykk.
Sjáumst hressir á morgun - býst við metmætingu :-)
Laters.
Ingvi og co.
- - - - -
p.s. sagan segir að sumir séu komnir með danska kærustu!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home