Friday, June 29, 2007

Friday - staðfestur!

Já.

Það er staðfest. Við geymum Esjuna í bili (en fáum vonandi eins veður þegar við förum eftir tvær vikur) en tökum fram hjólin okkar og hjálma í staðinn!

Það er mæting niður í Þrótt kl.13.30 á nettu hjóli, með góðan hjálm, sund dót til vara og 500kr í penge. Verðum allir saman. Gott að vera í fótboltadressi. Strandfótboltinn/blakboltinn verður með í för og Egill kemur með tanvörurnar. Gróft plan:

- 13.30: mæting.
- 13.40: lagt af stað.
- 14.00: nettur bolti einhvers staðar.
- 15.00: stuttur pottur.
- 15.45: gott bakarí heimsótt.
- 16.00: rúllað heim á leið.


Griðarmikilvægt að menn eru á ágætishjólum og með hjálm. Förum varlega og þá verður þetta bara stuð.
Vonum að sjá sem flesta.
Ingvi, Egill og Kiddi.

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home