Friday, June 29, 2007

Helgarfrí og læti!

Jebba.

Það er skollið á ljúft helgarfrí. Mælum með eftirfarandi hlutum um helgina:

- Nýja ísdótinu í ísbúðinni í álfheimum. Hættulega gott (þó ég hafi reyndar ekki prófað það ennþá!!)
- Tana út í garði á góðu teppi.
- Hjóla niður í bæ (og kaupa sér hjálm).
- Taka smá bolta á sparkvellinum.

Við sjáumst svo sprækir á mánudaginn:
Æfum allir saman fyrir hádegi: kl.10.00-11.30 á vel vökvaðri Suðurlandsbraut.

Egill og Kiddi starta kaffinu þar sem ég verð í sundi með tomma :-)
Hafið það gott.
Ingvi og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home