Þrið!
Sælir.
Grátur og gleði í leikjunum áðan! Tölum um þá á morgun en þriðjudagurinn kemur til með að líta svona út:
- Rabb + Skokk + pottur - Valbjarnarvöllur - kl.14.00 - 15.30:
Kristján Orri - Daði Þór - Jón Kristinn - Valgeir Daði - Úlfar Þór - Stefán Tómas - Arnar Kári - Anton Sverrir - Þorleifur - Jóel - Árni Freyr - Viðar Ari - Dagur Hrafn - Mikael Páll - Anton Helgi - Kristófer - Tryggvi - Sigvaldi H - Sindri G - Sindri Þ.
- Leikur v ÍR - Mæting kl.16.20 upp á ÍR völl - keppt við ÍR frá kl.17.00 - 18.15:
Stefán Karl - Matthías - Hákon - Orri - Daníel Örn - Viktor Berg - Davíð Þór - Sigurður T - Leó Garðar - Hrafn Helgi - Anton J - Arnþór F - Lárus Hörður - Guðmar - Magnús Helgi.
- Mfl v Grindavík í bikarnum - Valbjarnarvöllur - kl.20.00 - Við bókum hverjir verða í boltasækjararnum á morgun!
- Í fríi / ekki mætt lengi:
Kristján Einar - Guðmundur Andri - Kormákur - Arnþór Ari - Egill F - Haraldur Örn - Ólafur Frímann - Guðmundur S - Högni Hjálmtýr - Seamus - Þorgeir - Kevin Davíð - Jón Ragnar - Ágúst J - Birgir Örn - Guðbjartur - Styrmir - Hilmar A - Arianit - Reynir - Eiður Tjörvi.
Sumir mæta sem sé aftur í leik á morgun - vona að þeir séu klárir/lausir. Lofa svo að koma svo með tveggja/þriggja vikna plan á morgun. Og erum að vinna í markaskorurum og gömlum bloggum (veit - gömul lumma).
Síja,
Ingvi og gang.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home