Friday, June 15, 2007

Ferð í Borganes - yngra ar!

Hey.

Verið er að skoða það að skella sér í heimsókn í Borganes á mót sem knattspyrnufélagið Skallagrímur mun halda. Þetta verður mót fyrir yngra arid og verður um næstu helgi (23. - 24. júni) því verða menn að vera snöggir að láta Nonna, pabba Viðars, vita í síma 6960886 ef áhugi er á að koma með.

Ferðin mun kosta 4000 kr. en í þeim pakka er gisting, leikjanesti, sundferð, grill um kvöldið, kvöldvaka, morgunverður og auðvita bikara fyrir okkur.

Látið Nonna vita sem fyrst ef þið ætlið með,
kv,
Kiddi / 661-4774.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home