Sma frettir fra spani!
Jo.
Bara svona rett ad lata heyra i okkur ur solinni :-)
Menn eru almennt hressir, hotelid er snilld - maturinn godur, afar nett sundlaug, bud rett hja, gervigrasvollur i gongufaeri. Grasvollurinn sem vid aefum a er svadalegur og gellan sem ser um okkur er super.
Hitinn er natturulega i ruglinu og hafa nokkrir solbrunnid, og ja, Gummi mest eins og var spad! Menn eru samt ad venjast hitanum og solinni vel og eru duglegir ad bera a sig og drekka vatn.
Vid kepptum tvo leiki i gar. B lidid vann fyrri leikinn vid Orange i horkuleik, 4-2, thar sem Danni Orn skoradi eitt og Joel tok sig svo til og setti thrennu. A lidid keppti svo vid 3.flokk L´Alfaz og stod sig afar vel en urslitin ekki i takt vid leikinn, 0-6. Tokum algjorlega a moti buffunum i thessu lidi, sem voru nett dirty a koflum. Domarar leikjanna fengu ekki haa einkunn hja okkur en vollurinn sem vid spiludum var frekar toff.
Annars er hopurinn bara hress, vid tokum nett thjodhatidarstemmningu adan med godri skrudgongu, hlustudum a islensk log, veifudum islenska fananum og donsudum meir ad segja sma.
Allir byrja ad heilsa, og thar sem eg fann tolvu med nettengingu tha kem eg med meiri frettir a morgun. Ok sor.
Snilld ad heyra med mfl leikinn a moti Njardvik. Voru menn ekki ad standa sig i boltasaekjaranum? Og ferdin a Borgarnes hljomar lika spennandi - Spaid i henni.
Nog i bili. Sídasta umferdin í spaenska boltanum ad byrja.
Heyrumst,
Ingvi (ordinn alveg svadalega tanadur), Egill (er meira svona bleikur) og Eymi (thorir eiginlega ekki i solbad).
0 Comments:
Post a Comment
<< Home