Thursday, June 21, 2007

A leid heim a klakann!

Heyja.

Jamm, thad lidur ad lokum a spanarferdinni. heimkoma aetlud i kvold - lendum 1 eftir midnaetti, eldhressir!

Seinni leikirnir voru a manudaginn og helt B lidid sigurgongu sinni afram og nuna v lid Alfaz. 2-2 var thegar um 2 min voru eftir. Danni Orn skoradi fyrsta marki og Stebbi nr.2. Stebbi klaradi svo leikinn alveg i lokinn med snilldar marki (eftir flotta sendingu fra danna) en klikkadi a faraurtreyjunni fagninu!

A lidid keppti svo marathon leik (85 min) og thad vid 3.fl lid Orange. Vid komumst i 2-0 med tveimur morkum fra Joel. En solin tok a og nadu spanverjarnir ad jafna leikinn. Eftir mikinn barning og vafasama domgaeslu nadu spanverjarnir ad skora sigurmarkid. Flottur leikur engu ad sidur og menn alveg bunir a thvi i lokinn.

Annars allt i guddi. Menn bunir ad vera tana afram eins og ljonid. Forum i Aqualandia (sem er rennibrautin i laugardalslaug i 100 veldi) a thridjudaginn og svo a adal strondina i benidorm i gaer. Nadum rett svo ad draga menn thadan um kl.19.00.

Dagurinn i dag for svo i ad pakka, chilla vid laugina og svo pizzaparty rett fyrir brottfor a flugvollinn.

Aefingarnar eru bunar ad vera finar, flottur vollur og allir upp a sitt besta. Einhver meidsli eru buin ad vera i hopnum en allir toku thatt i morgun. Ymsar keppnir hafa verid a ollum aefingum sem og stigakeppni ur ollu spili. Setjum sigurvegarana ur thessu ollu a morgun eda hinn.

Vid sjaumst svo bara spraek a klakanum a morgun.
Later.
Ingvi og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home