Monday, June 18, 2007

Mánudagurinn!

Við dettum í eina hressa æfingu kl. 13.30. Þetta verður ákaflega skemmtileg æfing, vonandi að allir geti verið með þó að hitinn hérna sé svona mikill. Að vera hérna í Laugardalnum er eins og vera á Spáni.. Fjúff.

Sjáumst,
Kiddi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home