Saturday, June 16, 2007

Týnd peysa..

Tryggvi týndi peysunni sinni á æfingunni sem var í gær, föstudag. Hann situr núna heima leiður nýbúinn að týna nýju rauðu fallegu peysunni sinni sem er merkt honum á miðanum í hálsmálinu... Þannig að ef einhver tók hana fyrir Tryggva eða í misgripum þá endilega að láta hann vita eða koma með hana á næstu æfingu á mánudaginn kl. 13.30.

Þannig að ef einhver er með rauða umbro peysu merkta Tryggva þá endilega hringið í síma 8229688.


Bledsaðir,
Kiddi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home