Frí í dag - æfing á morgun!
Jójó.
Og sorrý hvað ég er seinn að láta þetta inn. Stóð reyndar frí í dag (þriðjudag) á planinu, og höldum við okkur við það (ætlaði að reyna vera með sparkvöll hjá yngri en það tókst ekki - á hvort sem er að vera eftir viku).
Þannig að það eru bara æfingar á venjulegum tímum á morgun, miðvikudag:
- Æfing kl.15.30 - 16.45 - Yngra ár - Gervigrasið.
- Æfing kl.16.30 - 17.45 - Eldra árið - Gervigrasið.
Svo eru alla veganna tveir leikir á fimmtudag v Fram, og þriðji leikurinn (v KR2) á föstudag.
Á föstudaginn er líka fyrsti heimaleikur meistaraflokks - býst við að við látum það duga þann daginn (og foreldrar hafa þá enn meiri tíma að koma sér í form).
Sé ykkur á morgun,
Ingvi (fatta ekkert) - Egill (fer að mæta) og Kiddi (skuldar fríhafnarnammi).
p.s. bannað að kvarta undan seinkun á leikjaumfjöllunum.
p.s.s. fyrsta dagatala myndin mun birtast í kvöld :-)
5 Comments:
lygari
ég mun ekkert koma á æfingar næstu tvær vikurnar , er að fara til Spánar
Leó G
þú ert ekkert nema sveittur svikari og slátur!!!
Er í lagi að ég komi kannski á eldra árs æfinguna. Er að fara í myndatöku
KV.Dagur Hrafn
jam jam dagur. .is
Post a Comment
<< Home