Sunday, May 06, 2007

Mondag!

Sæler.

Til hamingju Eymi, Kiddi og aðrir Man.Utd menn! Vonandi segið þið til hamingju við mig og Egil 23.maí!

Jæja, búnir að jafna ykkur eftir leikina á laugardaginn! Reyni að henda leikjunum inn í kvöld. ÍR leikirnir eru hér - skrollið bara aðeins niður mánuðinn! og Kiddi hlýtur að fara að plögga kr-leikinn sem hann skuldar.

Ég laga alla leiki, markahæstu menn og annað þegar Rvk mótinu er lokið. Þá fer ítarleg talning fram. Ok sör.


Nóg röfl. Það er æfing í dag, mánudag, kl.16.00 á gervigrasinu. Yngra árs strákar í Laugalæk eru á Reykjum alla vikuna (hreyfa sig strákar - ekki bara vera í stelpunum) - og eldra árs strákar í Langó eru í prófum í dag og á morgun - þannig að planið er:

- Æfing hjá eftirfarandi strákum - Mánudag - kl.16.00 - 17.15 - Gervigras:

Orri - Stefán Karl - Guðmundur Andri? - Úlfar Þór - Daníel Örn - Arianit - Matthías - Hákon - Anton Helgi? - Kevin Davíð - Davíð Þór - Reynir - Sigvaldi H - Viktor Berg - Samúel - Sindri Þ - Valgeir Daði - Jóel - Arnþór F - Þorgeir - Birgir Örn - Guðmar - Leó Garðar - Styrmir - Eiður Tjörvi - Egill F - Haraldur Örn - Hilmar - Ólafur Frímann - Högni Hjálmtýr.

- Æfing hjá eftirfarandi leikmönnum - Þriðjudag - kl.19.00 - 20.15 - Gervigras:

Kristján Orri - Sindri G - Kristján Einar - Arnþór Ari - Arnar Kári? - Stefán Tómas - Anton Sverrir - Daði Þór - Mikael Páll - Viðar Ari - Dagur Hrafn - Magnús Helgi - Seamus - Jón Kristinn - Árni Freyr - Kormákur - Þorleifur - Tryggvi - Kristófer.

Vona að þetta sé skýrt - og að ég sé ekki að gleyma neinum.
Það keppa svo tvö lið við KR á miðvikudaginn á gervigrasinu okkar.
Heyrumst,
Ingvi og co.

4 Comments:

At 2:21 PM, Anonymous Anonymous said...

var verið að taka fæðingarblett af mér kem í fysta lagi í lok maí

kv. Úlfar

 
At 3:31 PM, Anonymous Anonymous said...

Dabbi hérna.... kemst ekki á æfingu er veikur og meiddur...

Kv. Dabbi........

 
At 5:38 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki á æfingu út af því að ég er veikur.

KV.DAGUR HRAFN

 
At 6:22 PM, Anonymous Anonymous said...

Hey.... Dabbi hérna.. er en veikur og kemst ekki heldur á æfingu í kvöld.en verð ábbyggilega ready í leikinn á morgun, ef ég á að keppa

kv. Dabbi

 

Post a Comment

<< Home