Thursday, May 10, 2007

Myndataka og test - fös!

Sælir strákar.

Á morgun, föstudag, verður myndataka + test hjá okkur, og 4.flokk kvenna.
Ég kem með ítarlegri blogg um það í kvöld!!

En þið getið bókað tímann:

- Myndataka+Test - Gervigrasið - kl.16.00 - 18.00.

Er að vinna í hvort þið eigið að taka eitthvað með ykkur (t.d. snjógalla ef þið eigið afmæli í jan - eða eitthvað álíka fyndið!) Eins hvar myndatakan verður (laugardalsvöllur - Valbjörn!).
Eins hvað við ætlum að mæla og hvernig.

Þannig að fylgist með í kvöld.
En núna kemst audda bara eitt að: KOMA SVO EIRÍKUR - TEKUR ETTA KAFFI!

Heyrumst,
Ingvi og co.

- - - - - -

2 Comments:

At 7:37 PM, Anonymous Anonymous said...

bleller Viktor hér væri kannski sniðugt að þeir sem eiga ammli í júní koma í sundfötu??bra hugmynd

 
At 9:44 PM, Anonymous Anonymous said...

Ingvi var löngu búin að koma með þessa hugmynd, og svo passar hun frekar við Júli

 

Post a Comment

<< Home